LYFIS markaðssetti nýja pakkningastærð í lausasölu í júlí 2017. Um er að ræða eftirfarandi lyf;

Esomeprazol Krka 20 mg magasýruþolin hylki – 28 stk. pakkning

Lyfið inniheldur virka efnið esomeprazolum. Lyfið er ætlað til meðferðar í stuttan tíma við einkennum bakflæðis (t.d. brjóstsviða og nábít) hjá fullorðnum. Fyrir á markaði í lausasölu er 14 stk. pakkning. Lausasölulyf.