ÖRYGGISEFNI
Markaðsleyfishafi hefur útbúið öryggisefni/fræðsluefni að kröfu lyfjayfirvalda til að uppfylla skilyrði við markaðsleyfi eftirfarandi lyfja og til að veita upplýsingar um áhættu og varúðarreglur sem mikilvægt er að hafa í huga í tengslum við meðferð með eftirfarandi lyfjum. Lyfjastofnun hefur samþykkt texta alls öryggisefnis/fræðsluefnis sem birt er á þessum vef.