FRÉTTIR

Ný lyf á markað 1. september 2017

Ný lyf á markað 1. september 2017

LYFIS markaðssetti 2 ný lyf í september 2017. Um er að ræða eftirfarandi lyf; Dasselta 5 mg filmuhúðaðar töflur Zonnic Mint 4 mg munnholsduft í posa   Dasselta 5 mg töflur – 30 stk. og 100 stk. pakkningar Lyfið inniheldur virka efnið desloratadinum. Lyfið er ætlað...

read more
Ný lyf á markað 1. ágúst 2017

Ný lyf á markað 1. ágúst 2017

LYFIS markaðssetti 5 ný lyf í ágúst 2017. Um er að ræða eftirfarandi lyf; Attentin 5 mg, 10 mg og 20 mg töflur Cleye 0,12 mg/ml augndropar Emtricitabine/Tenofovir disoproxil Krka 200 mg/245 mg filmuhúðaðar töflur Etoricoxib Krka 30 mg, 60 mg, 90 mg og 120 mg...

read more
Ný lyf á markað

Ný lyf á markað

LYFIS markaðssetti 2 ný lyf í júlí 2017. Um er að ræða eftirfarandi lyf;
Gabapentin PCD 300 mg og 400 mg hörð hylki – 120 stk. pakkningar
Lyfið inniheldur virka efnið gabapentinum.

read more
Ný pakkningastærð í lausasölu

Ný pakkningastærð í lausasölu

LYFIS markaðssetti nýja pakkningastærð í lausasölu í júlí 2017. Um er að ræða eftirfarandi lyf; Esomeprazol Krka 20 mg magasýruþolin – 28 stk. pakkning. Lyfið inniheldur virka efnið esomeprazolum.

read more
Ný heimasíða

Ný heimasíða

Ný heimasíða LYFIS var opnuð þann 1. júlí 2017. Síðan inniheldur mun meiri upplýsingar um fyrirtækið og starfsemi þess en sú fyrri ásamt því að við bætast mun ítarlegri upplýsingar um lyfjagát og eyðublað til að tilkynna aukaverkanir til fyrirtækisins.

read more